Re: svar: Dagskrá Telemarkhelgarinnar 2005

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Dagskrá Telemarkhelgarinnar 2005 Re: svar: Dagskrá Telemarkhelgarinnar 2005

#49537
0801667969
Meðlimur

Helga Björt talar um nefnir þrjá staði fyrir norðan „í bestum aðstæðum allra skíðasvæða landsins“. Verð að fá að leiðrétta þig Helga. Ég og Hlynur nokkur Skagfjörð erum búnir að vera utan sem innan brautar hér í Bláfjallinu í dag við grisjun á Bambusskóginum sem hér er farinn að dafna. Tókum niður rúmlega tvö þúsund plöntur en samt er nóg eftir. Hér er enginn sérstakur skortur á snjó hvorki niðri og enn síður uppi. Færi er fínt en flestar lyftur lokaðar v/þoku.

Kv. Árni Afl. (ekki Alf)

P.S. Verð fulltrúi Eyfellinga á festivalinu. Eyfellskt Afl til sigurs.