Re: svar: búlder og jafnvel meira við Akrafjall?

Home Umræður Umræður Klettaklifur búlder og jafnvel meira við Akrafjall? Re: svar: búlder og jafnvel meira við Akrafjall?

#52900
1908803629
Participant

Ok, allt mjög áhugavert og klárlega þörf á updeiti á topos um nýjustu klifursvæði landsins. Það væri t.a.m. gaman að vita hvar þessi boltaða leið er við Akrafjall, hver er gráðan, hversu há etc.

Og já, kallinn er klár í Hraundranga í lok sumars, mun valhoppa það ;-)