Re: svar: Búið að opna skíðasvæði fyrir norðan…

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Búið að opna skíðasvæði fyrir norðan… Re: svar: Búið að opna skíðasvæði fyrir norðan…

#49188
0704685149
Meðlimur

Þetta fullnægði alveg skíðaþörfinni svona snemma vetrar. Að vísu aðeins neðri lyftan opin. En alveg nógur snjór til að stunda utanbrautarskíðun. Fullt af fólki miðað við árstíma, myndaðist meira segja biðröð í lyftuna.

kv.
Bassi