Re: svar: Brennivín

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Brennivín Re: svar: Brennivín

#52716
Freyr Ingi
Participant

jaaa veit ekki með Haukadalinn en klippti sjálfur í bolta í Valshamrinum á sunudaginn var (í lopapeysu) og sá þá að inni í Eilífsdal er allt spekfeitt ennþá. En í hvaða fasa klakinn er veit maður nátturlega ekki nema kíkja eitthvað nær.

Stuðkveðjur til Kanada!

Freysi