Re: svar: Botnssúlu og Grafardal

Home Umræður Umræður Skíði og bretti tips skinna? Re: svar: Botnssúlu og Grafardal

#52629
Sissi
Moderator

Væntanlega sama gilið og Steppo og Helgi skíðuðu á föstudaginn langa er við fengum okkur labbitúr.

Djöfull voru myndirnar frá ykkur að lúkka, vona bara að leðrið hafi ekki rispast… ;)

Leit út fyrir að vera aðeins rennilegri en Mi-8.

Siz