Re: svar: Börn í klifri tryggð með seríu af tvistum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Börn í klifri tryggð með seríu af tvistum Re: svar: Börn í klifri tryggð með seríu af tvistum

#50306
Öddi
Participant

hæ ég er svoldið þarna uppfrá. þessir krakkar á myndinni eru ekki að topropa heldur hanga í tvistakeðjunni úr fyrsta bolta. myndin er svoldið misvísandi. ég held að engum heilvita manni myndi detta það í hug að tryggja svona ;)