Re: svar: Börn í klifri tryggð með seríu af tvistum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Börn í klifri tryggð með seríu af tvistum Re: svar: Börn í klifri tryggð með seríu af tvistum

#50305
0702892889
Meðlimur

Nú æfði ég lengi þarna, og það er frekar algengt að sjá krakkana fara upp allan vegginn svona…svipað og í via ferrata…má deila um það hversu öruggt þetta er…þjálfararnir þarna sem kenna krökkunum eru líka bara fimleikaþjálfarar sem fóru á venjulegt námskeið í klifurhúsinu og fóru svo að kenna beint eftir það…