Re: svar: Bolta eða ekki Framhald

Home Umræður Umræður Almennt Bolta eða ekki Framhald Re: svar: Bolta eða ekki Framhald

#49725
0309673729
Participant

Þetta með keðjurnar vissi ég ekki frekar en svo margt annað.

Hvernig er besta að græja öruggt, boltað toprobe? Einfaldasta leiðin er væntanlega að boltar séu upp á brún og nýliðar komi sjálfir með tape til að setja fram yfir brúnina. Leiðbeiningar um það fara hér á vefinn.

Er ekki vissara að reynsluboltarnir bolti í vinnuferðinni? Nýliðarnir geta hreinsað leiðirnar og aðstoðað á annan hátt.

kveðja
Helgi Borg