Re: svar: Bóka og netsíðulisti

Home Umræður Umræður Almennt Jöklanámskeið Ísalp og Íflm Re: svar: Bóka og netsíðulisti

#48759
Björk
Participant

Er búin að vera skoða bækur á amazon fullt af sniðugu og skemmtilegu dóti…
vitiði hvað er nýjasta útgáfan af þessari mountaineering freedom bók. Nýjasta sem ég sá skv google 7ED en fæ alltaf bara upp 5ED á amazon. Er reyndar ekki góð í að leita á þessu.
Annars er ég aðeins búin að lesa í íslensku bókina sem var að koma út „Gengið um óbyggðir“ nokkuð skemmtileg bók og alveg helling sem má læra af henni… allavega hjá mér.