Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Blautir draumar í Brynjudal › Re: svar: Blautir draumar í Brynjudal
9. febrúar, 2009 at 22:00
#53748

Participant
Við vorum 5 manna hópur sem kíktum inní Glymsgil í gær og var ekkert í aðstæðum fremst í gilinu að minnsta kosti allt mjög þunnt og rennsli undir. Við komumst ekki alla leið þar sem áin var ekki nægilega ísuð. Fórum þó langleiðina og var mikið rennsli í glym og leit ekki vel út þaðan sem við stóðum. Mættum þó í gilinu 2 frökkum sem eru hinngað komnir í 2 vikur til þess að klifra og snéru þeir við á sama stað og við eftir að annar þeirra blotnaði aðeins í ánni.
Ákváðum við að kíkja í Brynjudal og klifruðum við smá þar í norðanverðum dalnum
Dóri