Re: svar: Bláfjöll að opna á ný eftir ….

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll að opna á ný eftir …. Re: svar: Bláfjöll að opna á ný eftir ….

#47870
0704685149
Meðlimur

…Nú skulum við aðeins stoppa við. Skýringin á því að brettadúddar mæta á skíðasvæðin þegar þau eru lokuð og þramma upp brekkurnar, er sú að þeir hafa ekki hugmyndaflug að finna sér aðrar ósnortar brekkur til renna sér utan skíðasvæðanna þegar þau eru lokuð.

Við telemarkarar finnum okkur nýjar brekkur, með ósnertum hlíðum…við erum ekki alltaf að renna okkur í sama stallinum í bakgarðinum okkar…það er misjafnt hve stóran bakgarð menn eru með!!!

Þessar brekkur eru oft utan alfaraleiðar og þess vegna sést ekki til okkar…

En þið standið ykkur vel…ættuð að taka þessi erlendu ungmenni ykkur til fyrirmyndar…

http://classic.mountainzone.com/snowboarding/99/features/iceland/graphics/photo01.html

Strákar ekki henda steinum úr glerhúsi…

kv.
Bassi