Re: svar: bindingar fyrir stígvél

Home Umræður Umræður Skíði og bretti bindingar fyrir stígvél Re: svar: bindingar fyrir stígvél

#50206
0704685149
Meðlimur

Ég gekk aldrei í svona.
En ég man að nokkrir félagar mínir öpuðu þessa vitleysu upp eftir Kalla.
Gallinn við þess skó, að þetta voru ,,stígvél“ úr gúmmí og önduðu ekki neitt. þannig að menn rennblotnuðu í eigin svita.

Mig minnir að þeir hafi heitið, Masi, getur það verið?

kv
Bassi