Re: svar: Banff

Home Umræður Umræður Almennt Banff Re: svar: Banff

#50443
Sissi
Moderator

Ég upplifi þá athöfn að skera banana, ATHÖFN nota bene, með allt öðrum hætti í dag en í gær.

Fínar myndir að öðru leyti. Magnað að sjá svona „incompetent“ klifrara klifra M10-. Halli Gúmjárn getur örugglega frætt okkur um þessa traversu þarna í Edinborg.

En hvað skyldi Steve House segja um svona Svissneskar boltabullur? Er það ekki so last year?

Svo var happdrættið riggað (ég vann ekki) og mér finnst að Ágúst ætti að segja af sér ;)