Re: svar: Baggalútur á ferð

Home Umræður Umræður Almennt Fréttir af Ísalp-klifri? Re: svar: Baggalútur á ferð

#52114
Freyr Ingi
Participant

Hvar er tvífarinn?

Hélt um tíma að það væri ísþilið sem við lékum okkur í á laugardag og sést á myndunum frá strákunum. Þ.e austan við hinn eiginlega Einfara.. það er skoruna sjálfa.

En nú er ég ekki viss, er tvífarinn kannski íslínan á hægri vængnum inni í Einfaraskorunni? Hmmm.

Hvað segja menn um það?

FIB