Home › Umræður › Umræður › Almennt › Bolta eða ekki Framhald › Re: svar: Bændur eru besta fólk
6. maí, 2005 at 13:57
#49726

Participant
Annað sem er ekki síður mikilvægt er að senda sérstakan erindreka okkar – einhvern háttvísan reynslubolta – til að rabba við ábúendur á Stardals. Það þarf að segja þeim frá áformum okkar og fá samþykki. Meðal annars þarf að heyra hvort okkur sé ekki óhætt að aka að gamla eyðibýlinu. Við ættum einnig að reka niður stikur til að merkja gönguleið upp að Stiftamt líkt og var í upphafi gert á gönguleiðinni upp að Stardalklettunum.
kveðja
Helgi Borg