Home › Umræður › Umræður › Almennt › Avoiding the touch › Re: svar: Avoiding the touch
30. janúar, 2004 at 13:11
#48368

Participant
Mér finnst nú heldur að snilldarmyndinni K2 vegið með því að bera hana saman við Vertical Limit!
Auðvitað er K2 ekki fullkomin mynd en er þó að mörgu leyti fjandi góð og stórgóð skemmtun, drama og spenna í boði.
Vertical Limit aftur á móti var ekkert nema ömurleg í alla staði (flottar fjallamyndir reyndar) og ótrúlegt að höfðingi eins og Ed Viesteurs leggi nafn sitt við slíkan ósóma (greinilegt að allt er falt fyrir rétt verð…).
Enough said!