Home › Umræður › Umræður › Almennt › Avoiding the touch › Re: svar: Avoiding the touch
29. janúar, 2004 at 15:39
#48365

Participant
Þetta er víst drama/documentary. Þ.e. nokkurs konar heimildarmynd. Fer greinilega af henni gott orðspor.
Eftir smá vefráp er ekki að sjá að íslensku kvikmyndahúsin séu með myndina á dagskrá á næstunni.
Er ekki réttast að hringja í Jóa og fá hann til að halda smá ræðu fyrir myndina og draga svo kallinn á ísfestival. Þá verður amk einhver á staðnum til að halda uppi almennum drykkjulátum að breskum sið (dúllarinn og styrmir eru amk ekki búnir að skrá sig enn). Eftir umræðuna hér á þráðunum fer maður að óttast að þetta verði e.k. templara-hallelúja samkoma.