Re: svar: Austurveggur Þverártindseggjar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Austurveggur Þverártindseggjar Re: svar: Austurveggur Þverártindseggjar

#47998
2806763069
Meðlimur

Graðumal eru alltaf vandræði, serstaklega þegar um er að ræða alpagraður sem fair islendingar þekkja eða skilja (amk hefur undirritaður litið vit a þvi). Sem dæmi um það hvað þetta er skrytið kerfi þa graðaði einn besti isklifrari frakka og fjallaleiðsögumaður til fjölda ara i Chamonix Þilið bara TD (eða var það kannski TD+). Samkvæmt þvi fengi Enafarinn ekki meira en PD sem mindi nu ekki stopp mjög marga.
Auk þess eru malin farin að flækjast verulega þegar klettaklifrarar nota jöfnum höndum tvö graðukerfi og isklifrara i rauninni lika tvö (WI og M) við þetta ma svo bætta stigagraðunum sem eru lika tvær.
Personulega held eg að við ættum ekki að vera að flækja hlutina meira en orðið er.

Einhverntiman var það minn draumur að klifa Þumal. Eina helgi a Hnappavöllum var þar einn mesti Alpinisti landsins. Eg manaði mig upp i að spyrja hann um Þumal og byrjaði a að spyrja um graðuna. Ut kom einhver rumsa sem hafði ekkert með 5.x gradukerfið sem eg var vanur að nota að gera, . Eg reyndi að lata ekki a þvi bera að eg skildi ekki bofs, þakkaði fyrir mig og lett mig hverfa.

Enfalt er gott, það er hvort eða er ekki það mikið af Alpaleiðum og þær eru sjaldan klifraðar (of sjaldan miðað við gæði sumra þeirra).