Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Austurárdalur – myndir frá sunnudeginum › Re: svar: Austurárdalur – myndir frá sunnudeginum
27. janúar, 2004 at 13:03
#48355

Meðlimur
Það er ekki á hverjum degi sem maður fær að klifra með goðsögnum í lifanda lífi og þyggja ráð eða tvö um það sem betur mætti fara.
Þakka ég kærlega fyrir mig!
Fleiri myndir úr Austurárdal:
http://gallery.askur.org/Austur%E1rdalur
-kveðja
Halli