Re: svar: Austanáttin er oft hvöss í Tindfjöllum

Home Umræður Umræður Almennt Austanáttin er oft hvöss í Tindfjöllum Re: svar: Austanáttin er oft hvöss í Tindfjöllum

#51738
Sissi
Moderator

grilla -aði (sagnorð)

-að elda mat
-að grínast á umræðuvef

Eina skíðasvæðið (með stóru essi) á Íslandi er fyrir norðan, við þurfum bara að leggja góðan veg þangað, yfir Kaldadal og vestur með Langaskafli.

Siz