Re: svar: Athygli ykkar skal vakin á því að …

Home Umræður Umræður Almennt Athygli ykkar skal vakin á því að … Re: svar: Athygli ykkar skal vakin á því að …

#50546
0801667969
Meðlimur

Áhugavert efni. Er nú skáður í þennan félagskap en ein spurning? Þóttist sjá einhverja hvalasporði á tjaldinu þarna á fundinum. Kannski hefur mér missýnst en barátta gegn hvalveiðum og náttútuvernd eiga enga samleið.

Ég er enginn stórvirkjunarsinni en mér sýnist að margir eru tvöfaldir í roðinu. Ég tek hér úrtak úr ræðu frá Pétri Blöndal (h) úr Sjálfstæðisflokknum, sem er að mínu mati sér ekki heiminn eða lífið réttum augum, en nota samt. Hann sem virðist hugsa bara í krónum hagnaði segir í ræðu á Alþingi

“ Þetta sama fólk og blæs lúðra gegn þvi að sökkva landinu byggir heilu húskofabyggðirnar inn á Þórmörk og vill uppbyggðan veg þangað“

Þegar Pétur Blöndal (h) skrifar svona þá hlýtur mörgum að blöskra.

Ísalp á að taka afstöðu. Menn eiga taka afstöðu. Það eru eingöngu aumingjar og smámenni sem ekki taka afstöðu.

Það er hins vegar lélegt að vera tvöflaldur í roðinu.

Kv. Árni Alf.