Home › Umræður › Umræður › Almennt › Athygli ykkar skal vakin á því að … › Re: svar: Athygli ykkar skal vakin á því að …
18. júní, 2006 at 17:35
#50543
0503664729
Participant
Umhverfismál eiga að vera eitt af þeim málum sem Ísalp á að fjalla um og láta í sér heyra þegar freklega er gengið gegn náttúru landsins, hvort sem það eru stjórnvöld eða aðrir. Tal um að Ísap eigi ekki að „blanda sér í þessi mál“ er í besta falli kómískt.