Re: svar: Ársritaskönnun

Home Umræður Umræður Almennt Ársritaskönnun Re: svar: Ársritaskönnun

#54183
0907725389
Meðlimur

Ég hef aðgang að skjalaskanna sem gæti verið hægt að nota í þetta verkefni, þ.e. ef það í lagi að skera upp kjölin á þessum menningarminjum. Annars verður að láta flatbed skanna duga. Ég vek líka athygli á að allir sem hafa aðgang að sæmilega nútímalegri nettengdri ljósritunarvél með skönnunarmöguleika á vinnustaðnum sínum ættu að geta hjálpað til. Því fleiri því betra, því þetta er sæmilega tímafrekt, jafnvel með skjalaskanna.