Re: svar: Ársrit og kynningarkvöld

Home Umræður Umræður Almennt Ársrit og kynningarkvöld Re: svar: Ársrit og kynningarkvöld

#51681
Freyr Ingi
Participant

Dagskráin er einhvern veginn svona:

-Glóðvolgu ársriti fleygt í félagsmenn (Það er í prentun as we speak og verður svo heftað í fyrramálið þannig að það eru góðar líkur á að það verði ennþá ylur í staflanum)

-Olli sýnir fjallamyndir

-Palli Sveins sýnir ísmyndir

-Hlynur og Brynja sýna skíðamyndir

-Hjalti Rafn sýnir klettamyndir

-Kaffi og klifurhjal

ofl. ofl.

P.s
hver myndasmiður fær max 15 mín til að klára sínar myndir þannig að þetta dragist nú ekki um of á langinn..

Sjáumst,

Freysi