Re: svar: Árskort á afslætti?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Árskort á afslætti? Re: svar: Árskort á afslætti?

#50161
0801667969
Meðlimur

Það er náttúrulega ekkert skrítið að það kosti minna í Hlíðarfjall. Þarf ekki annað en líta á forsíðu Moggans til að sjá snjóleysið. Í Bláfjöllum er hins vegar varla hægt að opna vegna snjóþyngsla.

Hefur klúbburinn einhvern tíma gert einhvern afsláttar „deal“
á árskortum á skíðasvæðin?

Kv. Árni Alf.