Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Helgin › Re: svar: Arab skipstjóri skutli sínum skaut út á svartan sæ…
3. febrúar, 2008 at 08:57
#52355

Meðlimur
Ég fór í félagi við tvo vaska björgunarsveitarmenn úr Garðabænum (Ágúst og Daða) í Kjósina. Fórum í Kórinn þar sem við klifruðum Spora. Mikill snjór og miiiikill kuldi.
Leiddi mína fyrstu spönn. Sáttur með það.
Bragi