Re: svar: Anna Svavarsdóttir stefnir á Cho Oyu og Shisapangma

Home Umræður Umræður Almennt Anna Svavarsdóttir stefnir á Cho Oyu og Shisapangma Re: svar: Anna Svavarsdóttir stefnir á Cho Oyu og Shisapangma

#47913
0311783479
Meðlimur

Ístak er greinilega að verða einn helsti bakhjarl fjallamennskunnar á Íslandi því ásamt því að strykja Önnu þá komu þeir myndarlega að uppbygging Klifurhúsins með því að leggja til tvo smiði við framkvæmdirnar og jafnframt að lána færanlegan vinnutröppu.