Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ama Dablam – kvikmyndin Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

#52797
1704704009
Meðlimur

Þessi mynd var frábær; það sem gerir hana svona frábæra er að hún segir áhugaverða sögu og hefur að auki nokkrar hliðarsögur. Það eru bara fagmenn sem hafa vald á góðri úrvinnslu hvað það snertir og hér var farið langt yfir þau gæðamörk. Og hreinlega tilþrif í persónusköpun líka. Maður lifði sig inn í þetta allt. Síðan voru klifuratriðin á lokasprettinum alveg stórfín.

Þessi vika er merkisvika í fjallamennsku, fyrsta íslenska fjallakvikmyndin í fullri lengd sýnd – og síðan Simon að troða upp á miðv.

..196…