Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Alpaklifur, alpabrölt Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

#52775
0112873529
Meðlimur

Talandi um alpana þá erum við 6 strákar úr HSSR að fara út 13 ágúst og verða aðal markmiðin Mont Blanc og Matterhorn. Við ætlu að vera úti í þrjár vikur og ef blankinn og matterhorn ganga vel þá ætlum við að reina við eiger munkinn eða jómfrúnna en það á eftir að koma í ljós hvaða tindur verður fyrir valinu. En endilega ef einhver er þarna á sama tíma væri gaman að hittast og taka góðan fund í Chamonix yfir einum ísköldum.

KV Danni G