Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Alpaklifur, alpabrölt Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

#52772
2008633059
Meðlimur

Önnur hugmynd er að skanna bara inn nokkrar valdar greinar (OCR) og myndir úr gömlum ársritum. Auðvitað er ekki allt jafnáhugavert sem þar hefur birst í gegnum tíðina, en ýmislegt má nú samt gera til að glæða áhugann á sögu klúbbsins og því sem félagar hans hafa dundað sér við í gegnum árin.