Re: svar: Allt getur nú gerst…

Home Umræður Umræður Klettaklifur Allt getur nú gerst… Re: svar: Allt getur nú gerst…

#50147
0703784699
Meðlimur

Já sá þetta í imbanum…nokkuð fyndið, skrítið en í senn skemmtilegt. Skárra að horfa á fólk klifra en einhverja á eyðieyju. Var nú orðinn frekar leiður á þessum raunveruleikaþáttum öllum en þetta lífgaði aðeins uppá það.

En ef það er eitthvað Detox program sem gefur fría 6 mánaða ferð um heiminn að klifra sem endar í Yosemite þá skal ég hætta að drekka.

Í eitt af fyrstu skiptum mínum að klifra fór ég með Stebba í Stardal….þetta er ekki ósvipuð upplifun… „I went out there with Chris Sharma, Leo Houlding, Steve McClure, just amazing climbers, and I was 215 pounds deep-water soloing with Chris Sharma“…..en tek það fram að ég var þá ekki 215 pund og hef aldrei verið og kem ekki til með að verða.

…..everyone I climb with is pretty much from England, and I don’t really know many American climbers…..en samt hefur hann klifrað með Chris Sharma? Ótrúlegt þetta celeb lið.

Svo hefur hann prufað ís í Mer de Glace, en þótti það eitthvað einhæft sport….It was something that I wasn’t so into because it seemed a bit repetitive, but I’m going to try it again, and get in form for a good winter season….kannski ættum við að tékka á honum f. næst ísfestival? Gott PR definately.

Endilega tékkið á greininni, góð byrjun á mínum vinnudegi,

Himmi