Re: svar: Allir farnir í jólafrí?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Allir farnir í jólafrí? Re: svar: Allir farnir í jólafrí?

#49211
2806763069
Meðlimur

Kertasníkir er gott nafn. Náði ekki niður um daginn svo ég klifraði bara eitthvað annað meðan ég bíð. Kem því FF á netið um leið og myndir af því koma í hús. Fann líka nýtt svæði þar sem ég klifraði ásamt öðrum tvær 90m 5gr leiðir sem eru frekar flottar. Kannski það verði bara annað Ísfestival Ívars á næstunni. Nánari upplýsingar verða gefnar á nýskráningarsíðunni við fyrsta tækifæri.

Og svo borga þeir manni líka fyrir þetta…lífið er ljúft!