Re: svar: aftur að tröppum

Home Umræður Umræður Almennt Tröppur í klettunum í Esjunni!!? Re: svar: aftur að tröppum

#49996
0607625979
Meðlimur

svo ég snúi umræðunni frá kókóspuffi yfir í tröppur þá væri langgáfulegast að vera með tröppur frá bílastæðinu og uppá topp Þverfellshorns. Þannig að sá fjöldi manna ( húskarlar meðtaldir) sem að fara á Esju á degi hverjum verði á tröppunum og eru ekki að traðka á Esjunni og mynda rof.