Re: svar: Af snjóalögum í Hlíðarfjalli

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Af snjóalögum í Bláfjöllum Re: svar: Af snjóalögum í Hlíðarfjalli

#51994
0902703629
Meðlimur

Rétt er það, skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er enn ekki búið að opna fyrir almenningi.

Hins vegar er vel fært á gönguskíðum, telemark- eða fjallaskíðum á eða við skíðasvæðið (með skinnum). Færið hefur hins vegar verið hart og stundum vissara að mæta í frystihúsgallanum en Goretex-fatnaði.

Norðanáttin síðasta sólarhringinn hefur hinsvegar gull-tryggt okkur snjóhvíta fönn, svo nú er bara að skella undir sig skíðunum og bruna af stað.

Sving,
Kristín