Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Af snjóalögum í Bláfjöllum › Re: svar: Af snjóalögum í Bláfjöllum
4. desember, 2007 at 22:09
#51996
0801667969
Meðlimur
Ekkert svo sem hægt að kvarta yfir snjóalögum. Spáin næstu vikuna gerir ráð fyrir að enn bæti í og engin hlýindi eru sjáanleg í kortunum. Hins vegar erfiðara að spá í hvort nokkuð annað gerist.
Kv. Árni Alf.