Re: svar: Af snjóalögum í Bláfjöllum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Af snjóalögum í Bláfjöllum Re: svar: Af snjóalögum í Bláfjöllum

#51992
0801667969
Meðlimur

Það er hægt að skíða frá fjallsbrún og alveg niður stöku mjóa lænu á Suðursvæðinu. Það er þunnt á en þetta er massífur harður grunnur og grjótið sést vel. Fyrir sunnan Suðursvæðið eru ágætis brekkur og talsvert meiri snjór.

Það er spáð viltausu veðri og snjókomu núna seinni partinn. Það eru samt ekki miklar líkur á að sá snjór klæði brekkurnar að einhverju marki því vindurinn er einfaldlega alltof mikill. Nú væri gott að hafa girðingar til að fanga þann snjó.

Kv. Árni Ofsaveður