Re: svar: Aðstæður undir Eyjafjöllum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður undir Eyjafjöllum Re: svar: Aðstæður undir Eyjafjöllum

#52347
2806763069
Meðlimur

Líklega of seint í rassinn gripið en það er slatti af ís undir Eyjafjöllum. Reyndar ekki viss um að Paradísarheimtinn sé í aðstæðum þar sem mestur hluti leiðarinnar er þakinn snó að því er virðist. Gæti reyndar verið tryggjanlegt nieve og þá væri þetta alger draumur.

Fullt af öðru að gera þarna.

Spenntur að heyra hvað menn gerðu um helgina.

Kv.
Sófacore