Re: svar: Aðstæður um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður um helgina Re: svar: Aðstæður um helgina

#50737
Gummi St
Participant

Þetta verður glæsilegt, spurning hvert er best að fara… það eru auðvitað þessir helstu staðir…

Múlafjall, Eilífsdalur, Glymsgil og Flugugil hérna í nágrenninu til að nefna eitthvað, það væri fínt ef einhverjir myndu senda komment á hvaða stað þeir eru heitastir fyrir…

Best væri líka að fara á þannig stað að menn séu helst ekki mjög langt frá hvor öðrum.. halda pínu í hópandann, en þó auðvitað ekki þannig að menn séu að klifra fyrir ofan/neðan hvorn annan… hehe

kv. Gummi St.