Re: svar: Aðstæður um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður um helgina Re: svar: Aðstæður um helgina

#50747
Sissi
Moderator

Freysi var víst búinn að taka Ráðhústraversuna fyrir ansi löngu síðan í skjóli nætur, og eitthvað annað í ís sem ég man ekki hvað var.

Svo var náttúrulega Alþingi, Pósthúsið (það er boltað), Hegningarhúsið og eitthvað fleira skemmtilegt tekið í fótósjút fyrir KH í fyrra, allt fínt til klifurs.