Re: svar: Aðstæður um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður um helgina Re: svar: Aðstæður um helgina

#50739
Anonymous
Inactive

Ég mundi fara í Múlafjall, þar ættu að vera fínar aðstæður og engin ástæða til að brenna upp dagtíma með gangi. Það sem talsvert vindasamt er núna ætti að vera töluvert af regnhlífum þarna sem auka verulega ánægjuna í klifrinu.
Það er líka ágætis skemmtun að vera í hóp klifri þar sem maður getur labbað milli staða og rætt málin.
Olli