Re: svar: Aðstæður um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður um helgina Re: svar: Aðstæður um helgina

#50730
2401754289
Meðlimur

fór með 3 á Smjörhnúka í Hítardal á laugardeginum og var mikil ísing búin að eyga sér stað eftir nýverið votviðri. Miðað við útlitið á heimleiðinni þá var komin ísmyndun á mörgum stöðum og ætti að vera hægt að sveifla öxunum einhverstaðar…eða allavega að fara í eitthvað mix eða bratta klettabrölt!

og svona til að bæta við þá vantaði ekki mikið uppá gott rennsli ef maður nennir að hafa fyrir því.