Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › aðstæður og bitlausar skrúfur › Re: svar: aðstæður og bitlausar skrúfur
9. febrúar, 2003 at 17:43
#47710

Meðlimur
Afsakið en ég gleymdi að setja inn lengdina á annari af leiðum sem ég var að skrá inn í Hestgilinu. Leiðin er ca. 50m.
Hestgil er annars frábært ísklifursvæði sem fleirri ættu að leggja á sig að heimsækja. Mæli líka með því.
kv.
Ívar