Home › Umræður › Umræður › Almennt › Aðstæður: Ís og snjór › Re: svar: Aðstæður: Ís og snjór
26. desember, 2008 at 22:44
#53483

Participant
jæja, ég lofaði að sýna ykkur hvernig þetta leit út og skellti ég smá myndaseríu inná http://www.climbing.is
snjórinn þarna er ansi takmarkaður, smá púður yfir ísilögðum giljunum á stöku stað, en annars er grasið og steinarnir langt uppúr öllu þarna enn.
kv. Gummi St.