Re: svar: Aðstæður: Ís og snjór

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður: Ís og snjór Re: svar: Aðstæður: Ís og snjór

#53482
Gummi St
Participant

Ég fór með Adda og Pabba upp na-hrygg Skessuhornsins í dag í refsingarskyni fyrir jólaátið!
það er alveg einhver ís þarna á svæðinu ennþá, en hann var ekki góður neðst, en alveg 100% þegar maður var kominn ofarlega. Tók myndir af N-veggnum á leiðinni niður, pósta þeim vonandi í kvöld… sýndist vera alveg hægt að gera eitthvað þar.

kv. Gummi St.