Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður fyrir norðan › Re: svar: Aðstæður fyrir norðan
8. apríl, 2003 at 18:18
#47899

Meðlimur
Ég var að koma að frá Húsavík. Það er snjór í Víknafjöllunum austan megin þótt það sé ekki hvítt niður að sjó. Enginn ís í Kinninni… Telja má líklegt að það sé meiri snjór inn í Flateyjardal.
Síðan er spáð Norða-austan átt í lok vikunar…þannig að það er ekki öll nótt úti enn…
Kveðja
Bassi