Re: svar: Aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður Re: svar: Aðstæður

#53875

Skrapp í Gilligil(Gilið ofan við bæin Gil á Kjalarnesi) með einn nýgræðing í sportinu. 35 m/s í hviðum á Kjalarnesi bauð ekki upp á nein afrek i Búhömrum. Ágætis aðstæður í gilinu. Keyrði svo Kjósarskarðið og þar vantaði ekki ísinn.

Ági