Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðstæður › Re: svar: Aðstæður
6. mars, 2009 at 16:38
#53869

Meðlimur
Tékkaði á Tvíbbagili í dag ásamt Viðari. Mikill ís yfir Himinn og haf. Einnig yfir Ólympíska sem við þó klifruðum. Einginn ís í þeim hlíðum sem snúa út úr gilinu. Ísinn annars orðinn nokkuð sólbakaður, en hverjum er ekki sama ef allar tryggingar eru boltar!
Kv.
Hardcore