Re: svar: Aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður Re: svar: Aðstæður

#53868
2806763069
Meðlimur

Ók fram hjá á mánudag og sá ekki bettur en að það væri ís í tvíbba gilinu. Öðru tók ég ekki eftir sem bendir til að það hafi ekki verið ís þar þá.

Annars ætti varla að vera neitt mál að finna klifranlegan ís núna, það er jú vetur!

Góða skemmtun!

kv.
Softarinn

P.s. Það var hvít lína upp Anabasis, ekki ólíklegt að hægt væri að eiga góðan dag þar. Reyndi einnig að horfa upp í NV-Veggin á Skessuhorninu en gat ekki ákveðið hvort ég væri að horfa á snjó eða ís þar (það snjóaði töluvert nóttina áður).