27. febrúar, 2009 at 13:12
#53847

Meðlimur
Getur varla annað verið en að snjórinn sé nægur. Hins vegar hefur snjóað mikið ofan á glærasvell svo menn ættu kannki að hafa ótraust snjóalög í huga. Sú er a.m.k. staðan í Bláfjöllum.
Kv. Árni Alf.