Re: svar: Aðstæður?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður? Re: svar: Aðstæður?

#52038
Stefán Örn
Participant

Glæsilegt Siggi og Co!

Aðstæður í Bláfjöllum voru alveg ljómandi fínar í gær! Gaman að rölta upp á brún og þeysa niður í glettilega góðu utanbrautarfæri. Stöku grjót eins og maður fékk að finna fyrir en það er bara eins og það er.

Hils,
Steppo